Created by Nur Asyrof Muhammadfrom the Noun Project
 
Fljúgum hærra

Fljúgum hærra

Published by Lovísa og Linda since 5th Apr 2022

MusicMusic HistoryArts

Gömlu vinkonurnar Lolla og Linda setjast niður og fræða hvor aðra um tónlist og merkilegar konur. Lolla sem er djúpvitur tónlistargúrú segir frá framúrskarandi konum úr tónlistarheiminum og í seríu 3 segir hún frá hinum ýmsu tónlistarstefnum og merkum atburðum í tónlistarsögunni. 
Safnakerlan Linda dregur hins vegar fram sögur af spennandi konum í ljósmyndun. 
Þið finnið okkur líka á Facebook og getið hlustað á þættina okkar á Spotify, Apple Podcast og fjölmörgum öðrum hlaðvarpsveitum

Last Publish Date:   21st Apr 2025